Um okkur
Vefurinn artsy.is er rekinn af Ut vil ek ehf, kt 420200-3230, Klapparhlíð 22, 270 Mosfellsbæ.
Stefna okkar er að bjóða upp á föndurvörur, vörur til listsköpunar og handverks á sanngjörnu verði. Verslunin er eingöngu netverslun en hægt er að sækja vörur samkvæmt samkomulagi.
Ávallt er hægt að skila vöru innan tilskilins tíma frá kaupum að uppfylltum skilyrðum sem tilgreind eru í skilmálum vefsins.
Ef þú hefur einhverjar spurningar, hafðu þá endilega samband og við svörum eftir bestu getu.